Um okkur

Gott aðgengi ehf                                                   Access Iceland Aðgengismerkjakerfið

Frumkvöðull og stofnandi er Harpa Cilia Ingólfsdóttir byggingafræðingur og ferlihönnuður. Harpa lærði byggingafræði með áherslu á algilda hönnun (Universal Design) í Byggeteknisk Höjskole í Horsens í Danmörku til að hafa faglegan bakgrunn til ráðgjafar um aðgengismál. Síðasta viðbót við faglega þekkingu er meistaranám í Algildri hönnun og aðgengi (Universal Design og Tilgængelighed) frá Álaborgarháskólanum í Kaupmannahöfn (lokið jan. 2016).  Persónuleg reynsla af fötlun hefur einnig haft mikið að segja en Harpa er með lamaða vinstri hönd og handlegg eftir bílslys árið 1983.  Frá stofnun fyrirtækisins hefur verið mikið og gott samstarf við hagsmunafélög fatlaðs fólks á Íslandi,  þar á meðal Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra, Blindrafélag Íslands, þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar og Blindrafélagsins og við Öryrkjabandalag Íslands.

Harpa Cilia Ingólfsdóttir

Byggingafræðingur BFÍ / Constructing Architect

Ferlihönnuður / Accessability Consultant 

harpa@adgengi.is

Sími / Telf.:. + 354 662 2674

Finna aðgengismerkta staði

 

Language


Þetta vefsvæði byggir á Eplica