Aðgengismerktir staðir

Til hamingju með nýju leitarvélina

Leitarvélin léttir lífið 

Kæri notandi, velkominn á leitarvélina.  

Nú er hægt að kortleggja ferðalög hringinn í kringum Ísland með tilliti til upplýsinga fyrir fólk með fötlun. Það er von okkar að hægt verði að velja, áningarstaði, gistingu, veitingar og náttúruperlur hvert sem leið þín liggur.

Til að auðvelda leitina er bent á hnappinn "FINNA AÐGENGISMERKTA STAÐI" á forsíðunni. Þar er einfaldast að hafa "allir" valið í efstu línunni og velja "leit" neðst á síðunni, þá kemur upp yfirlit yfir þá staði sem búið er að skrá.  Einnig er hægt að skoða staðsetningar og lykilupplýsingar á kortavefnum okkar Access.is  "KORTAVEFUR"

Þú notandi góður getur tekið þátt með því að benda okkur á þá staði sem þú telur vera lykilstaði og ættu að vera skráðir. Til að koma með ábendingu; smelltu hér "HAFÐU SAMBAND"

 


Finna aðgengismerkta staði

 

Language


Þetta vefsvæði byggir á Eplica